A & F

Lyklakippa・Brass

Útsöluverð Verð 5.490 kr Verð Verð  per 

Að halda lyklamálum skipulögðum hefur aldrei verið auðveldara en með lyklakippunni frá japanska útivistarfyrirtækinu A&F. 

Sex hringir læsast á haldaranum sjálfum sem auðvelt er að taka af eftir hentisemi. 

A&F var stofnað af Akatsu Takao sem dreifingaraðili bandarískra útivistarvara í Japan árið 1977 en fór fljótt hanna sínar eigin vörur. Fyrirtækið státar af 40 ára sögu af þróun útivistarvara, með áherslu á gagnlegar vörur sem nýtast í náttúrunni.

Upplýsingar
/ Stærð: Hringir Ø15 mm, kippa Ø25mm
/ Efni: Látún (e. brass)

Tokyo, Japan