Frama

Ornament・Kertastjaki

Útsöluverð Verð 29.990 kr Verð Verð  per 

Nýr kertastjaki frá Frama sem býr yfir einföldum en jafnframt sterkum geometrískum karakter. Stjakinn er gerður úr þunnu stáli sem endurspeglar kertaljósið blíðlega á vegginn í kring.

Stjakinn var hannaður af Kim Ritchardt árið 2019.

Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.

Upplýsingar
/ Stærð: 35,7×4,7×6,2 cm
/ Efni: Stál
/ Einfalt er að hengja kertastjakann upp á vegg með nagla sem innifalinn er í kassanum. Einnig fylgir stálskífa og kerti. Skífuna má setja á kertið til að koma í veg fyrir að kertavax leki á gólfið.

Kaupmannahöfn, Danmörk