Kertaslökkvari・Burstað stál
Verð
13.990 kr
Verð
per
Nútímaleg nálgun á klassísku verkfæri frá FRAMA. Kertaslökkvarinn er framleiddur úr endingargóðu stáli sem mun taka á sig fallega mynd með noktun.
Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 18,5 cm
— Efni: Burstað stál
Mikado | Hafnartorgi