Reykelsi frá Aēsop innblásið af viðarkenndum, jarðbundnum og grænum hliðum olíugrass (e. vetiver). Reykelsin eru framleidd í Japan og pakkinn inniheldur Kanuma reykelsisstand úr vikri.
Melbourne, Ástralía
Grænn, jurtaríkur, viðarkenndur
Vetiver, Igusa, sandalviður
— Stærð: 150×2×2 mm / Reykelsisstandur eru 20×5 mm
— Brennslutími: U.þ.b. 30 mínútur
— Fjöldi: 33 reykelsisstangir
— Sýnið varkárni við brennslu reykelsa og brennið ekki án eftirlits.
— Kanuma reykelsisstandurinn er úr vikri sem leysist náttúrulega upp við snertingu við vatn.
— Geymist á köldum, þurrum stað.
Mikado | Hafnartorgi