Pigmentarium

Jericho Noir・Reykelsi

Útsöluverð Verð 7.990 kr Verð Verð  per 

PIGMENTARIUM er tékkneskt ilmvatnshús stofnað af Tomáš Ric og Jakub Florian Hiermann árið 2018. Jakub lærði ilmvatnsgerð í London þar sem hann bjó áður en hann flutti aftur til heimaborgar sinnar Prag. Tomáš, sem hefur bakgrunn frá tískuiðnaðinum, er framkvæmdastjóri PIGMENTARIUM. Saman vinna þeir að draumi sínum að eiga samskipti við heiminn í gegnum ilm. 

Jericho Noir
Líkt og drottning næturinnar. Í nóttinni, þegar allt verður aðeins dularfyllra. Þessi nótt verður eftirminnileg. Ertu ekki forvitin/n? Ekki missa af. Það blómstrar rétt eftir myrkur og fölnar fyrir dögun.

Upplýsingar
/ Fjöldi: 40 stk í pakka.
/ Stærð: 180 mm.
/ Reykelsin eru handgerð í Sri Lanka.
/ Sýnið varkárni við brennslu reykelsa og brennið ekki án eftirlits.

Prag, Tékkland