Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er hugfangin af mjúkri, berskjaldaðri og kvenlægri orku en vinnustofa hennar og verk endurspegla það með sanni. Júlíanna Ósk notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni.
I'm green 1/3 er eftirprent af olíuverki eftir Júlíönnu.
Hægt er að kaupa ramma með ekta gleri hér.
Reykjavík, Ísland
— Stærð: 50×70 cm
— Upplag: 100 eintök, númeruð og árituð.
— Plakötin eru prentuð á óhúðaðan 180 g Munken Polar.
— Rammi fylgir ekki með.
Mikado | Hafnartorgi