Kenzan

Ikenobō Hasami・Blómaskæri

Útsöluverð Verð 11.990 kr Verð Verð  per 

Klippur með klassískri hönnun Ikenobō blómaskreytingaskólans í Japan með einkennandi bogadregnum handföngum sem sækja innblástur sinn í lauf burkna. Klippurnar eru notar til að klippa enda harðra stilka og greina.

Klippurnar henta vel fyrir almennar Ikebana blómaskreytingar sem og almenna garðrækt. Hentar sérstaklega vel fyrir þykkari greinar.

Upplýsingar
/ Stærð: 165×48×18 mm
/ Lengd blaða: 40 mm
/ Þyngd: 150 g
/ Efni: S55C svarrt kolefnisstál

Niigata, Japan