Hármótunarefni frá Le Labo sem heldur hárinu á sínum stað, án þess að líta út fyrir að vera blautt eða fitugt. Hitaðu það upp í höndunum, nuddaðu því í hárið og greiddu hárið eftir þínum smekk.
Þessi jurtablanda er gerð úr hörfræjum (til að næra), jojoba (fyrir ljóma og glans) og er einnig án parabena, þalata og gervilitarefna.
Grooming línan frá Le Labo hefur léttan ilm af fersku bergamot og lavender ásamt fjólu og tonkabaun, sem minnir á gamaldags rakarastofur.
Hármótunarefnið kemur í 60 ml glerkrukku.
Grasse — New York
— Stærð: 60 ml
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi