Handklæði・50×80・Ljósgult
Léttu handlæðin frá FRAMA eru unnin úr 80% lífrænni og Oeko-Tex vottaðri bómull og 20% hör. Þau eru fyrirferðarlítil, þorna fljótt og þæginleg fyrir húð og hár. Handklæðin eru létt og fullkomin í ferðalagið eða sem textíll inn á heimilið.
FRAMA er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 500×800 mm
— Efni: 80% lífræn, Oeko-Tex vottuð bómull og 20% hör.
— Handklæðið verður mýkra og dregur meira í sér með tímanum.
— Má þvo í þvottavél á 40°C og í þurrkara. Frekari upplýsingar um þvott má skoða hér.
— Framleitt í Tyrklandi.