Erotikon Laundry Perfume er ný vara frá Pigmentarium sem bætir daglega þvottarútínu og færir hana á annað plan.
Þvottailmvatnið er best að nota með lyktarlausu þvottaefni, en það kemur inn í síðasta skolhring þvottavélarinnar og gefur götunum fágaðan ilm sem fellur vel að, en keppir ekki við, þitt persónulega ilmvatn.
Ilmurinn, ólíkur öllum hefðbundnum þvottaefnum og byggir á Erotikon-ilmvatninu sjálfu. Hlýr og hreinn ilmur, sem einkennist af súkkulaði, vanillu og amber.
Prag, Tékkland
— Stærð: 600 ml
— Endist í um 60 þvotta (1 skammtur = 10 ml)
Mikado | Hafnartorgi