Verk Ingibjargar Berglindar tjá tilfinningar sem verða til við samtvinnun myndlistar og tónlistar. Dancing chi eða Dansandi lífsorka minnir okkur á að hreyfa okkur meðvitað um orkuna sem getur unnið svo vel með okkur.
Ingibjörg Berglind er grafískur hönnuður og teiknari. Ingibjörg útskrifaðist úr Myndlistarskólanum á Akureyri árið 2014 og rekur hönnunarstofuna Cave canem.
Reykjavík, Ísland
— Stærð: 27,5x32,5 cm
— Upplag: 20 eintök, númeruð og árituð
— Verkin eru dúkrista, handprentuð á óhúðaðan kremaðan pappír
— Verkin fljóta með óhúðuðum bakpappa í eikarspónlögðum álramma með speglafríu gleri
Mikado | Hafnartorgi