Naoshi standur fyrir chasen písk í klassískum bláum lit.
Standurinn hjálpar písknum að viðhalda lögun sinni og tryggir að hann þorni alveg eftir notkun svo mygla safnist ekki upp með tímanum. Notkun standsins lengir einnig líftíma písksins svo um munar.
Japan
— Stærð: 70×60×60 mm
— Efni: Postulín
Mikado | Hafnartorgi