Einstakir bollar frá Studio allsber.
Studio allsber samanstendur af Agnesi Freyju Björnsdóttur, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur sem allar útskrifuðust úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands vorið 2020. Það sem einkennir verk þeirra eru leikgleði, húmor og tilraunagleði. Þær vinna að mestu með keramik en einnig með önnur efni og miðla.
Nokkrir litir eru til í verslun okkar, vinsamlegast hafið samband til að fá upplýsingar um úrval lita hverju sinni: mikado@mikado.store
Reykjavík
— Stærð: Hver bolli er einstakur í lögun, lit og stærð ~Ø75-70 mm
— Efni: Steinleir
Mikado | Hafnartorgi