Prentverk frá Atelier CPH sem byggt er á hugmyndinni að skapa abstrakt klippimynd með textíl sem innblásin er af De Stijl. Athugið að um eftirprent er að ræða.
Atelier CPH er hönnunarstofa sem stofnuð var í Kaupmannahöfn árið 2012 af Sara Ingemann og Mandy Rep. Stofan einbeitir sér að sköpun prentverka, skúlptúra og annara listaverka og hefur haslað sér völl sem rými fyrir listræna tjáningu og skapandi þróun.
Hægt er að kaupa ramma með ekta gleri hér.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 50×70 cm
— Plakötin eru prentuð á mattan 265 g pappír.
— Rammi fylgir ekki með.
Mikado | Hafnartorgi