Árið 2010 fól AnOther Magazine Le Labo það verkefni að búa til einstakan ilm. Verkefnið kom til sögunnar vegna Söruh hjá Colette sem kom af stað samstarfi Le Labo og Jefferson Hack, aðalritstjóra AnOther Magazine. Afrakstur samstarfsins er AnOther 13, heillandi og einstakur ilmur. Hann inniheldur ambroxíð, tilbúinn dýramoskusilm, og gerir AnOther 13 að óviðjafnanlegri blöndu með tólf öðrum innihaldsefnum á borð við jasmínu, mosa, og ambrettkjarnaolíu – sem gefur blöndunni kraft og gljáa. Eins og öll heimsbyggðin veit lokaði Colette í desember 2017 en sem betur fer gátum við bætt AnOther 13 við vörulínuna okkar um allan heim.
Grasse — New York
— Stærð: 9 ml
— Ilmvatnsolían hentar öllum kynjum.
— Formúlan er byggð á safflorolíu og inniheldur ekki alkóhól.
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.