AD LIBITUM er fyrsta ilmvatnið blandað af PIGMENTARIUM. Það sameinar dularfulla fantasíu og öruggan raunveruleika. Ilmurinn er innblásinn af hægu sólsetri yfir húsþökum Prag, sem gefur þeim sem ber hann sjálfstraust ofið við óstöðvandi löngun í að týnast í tilfinningum vonar og fortíðarþrá. Hinni eilífu þrá til að kanna nýtt upphaf er umbreytt í ilmandi rómantík.
Toppur — Etrog · Tangerine · Bergamot
Hjarta — Neroli · Cedar · Jasmine
Grunnur — Musk · Patchouli · Oakmos
Pigmentarium er fyrsta stjálfstæða ilmvatnshúsið í Tékklandi sem kynnti frumraun sína í Prag haustið 2018 með Ad Libitum ilminum. Vörumerkið er undir sterkum áhrifum ungu kynslóðarinnar með tengsl við listheiminn og lífsstíl Tékklands á fyrri hluta tuttugustu aldar. Ilmvatnssafn Pigmentarium stækkar ár frá ári og samanstendur af hágæða ilmum með áherslu á handverk og sjálfbærni og náið samstarf við lítil, að mestu staðbundin, fjölskyldurekin fyrirtæki.
Prag, Tékkland
— Stærð: 5 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Spreyið á háls og úlnlið eftir þörfum.
— Haldið ilmvatninu frá augum, munni, börnum og dýrum.