Cedar・Iris・Lavender・Sage・Vetiver
Cinnamon Projects var stofnað af Andrew Cinnamon og Charlie Stackhouse sem vettvangur fyrir einstaklinga og fyrirtæki innan skapandi greina að koma saman. Þeir hafa síðan þá framleitt hágæða ilmvötn og ilmvatnsolíur ásamt reykelsum og reykelsisstöndum sem innblásnir eru af siðum Kōdō (香道), reykelsisathafna Japans.
Frá þeim kemur ilmvatnsolían 10 AM, sem lýst er sem tignarlegri, kraftmikilli og orkugefandi. Hún er blönduð fyrir öll kyn og er úr hágæða hráefnum.
Toppur — Lavender・Sicilian Bergamot
Hjarta — Angelica Root・Iris・Galbanum・Sage
Grunnur — Cedarwood・Indian Oud・Vetiver
New York, USA
— Stærð: 9 ml — Ilmvatnsolían hentar öllum kynjum.
— Berið á háls og úlnlið eftir þörfum.
— Haldið ilmvatnsolíunni frá augum, munni, börnum og dýrum.