Thé Matcha 26 sturtusápan frá Le Labo er auðguð með E-vítamíni og aloe og hreinsar líkama og sál. Matcha-ilmurinn blandast mjúkum fíkjutónum ásamt olíugrasi og sedrusvið með hressandi og lokkandi beiskjuappelsínu. Grasse — New York Upplýsingar — Stærð: 237 ml— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi