Ylang 49 er blómlegur ilmur þar sem pua noa noa (gardenía frá Tahítí) eykur kraft ylang ylang. Patchouli, eikarmosi, vetiver, sandalviður og benjoin fylgja og fast á eftir og leiða ilminn í dekkri undirtóna. Ylang 49 er gönguferð í skóginum og gróskumikill blómavöndur í hönd. Grasse — New York Upplýsingar — Stærð: 50 ml— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi