Létt serum ríkt af C-vítamíni sem veitir raka ásamt því að koma jafnvægi á húðina með flókinni blöndu af rakagefandi, næringarríkum og húðstyðjandi efnum. Kemur í 60 ml glasi. Melbourne, Ástralía Hentar Fjölbreyttum húðgerðum Áferð Létt serum Ilmur Mildur, örlítil rós Tilfinning húðar Vel nærð og mjúk með mattri áferð Lykilinnihaldsefni Rósablöð, natríumaskorbylfosfat (C-vítamín), níasínamíð (B₃-vítamín) Innihaldsefni Allar vörur frá Aēsop eru vegan og án parabena og rotvarnarefna. Þau notast aðeins við innihaldsefni þar sem öryggi, virkni og sjálfbærni hefur verið sönnuð. Engar vörur hafa verið prófaðar á dýrum. Listi innihaldsefna getur breyst. Skoðið vöruna fyrir notkun til að fá nákvæmar upplýsingar. Water (Aqua), Glycerin, Sodium Ascorbyl Phosphate, Niacinamide, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Citric Acid, Xanthan Gum, Sodium Gluconate, 1,2-Hexanediol, Caprylyl Glycol, Sodium Dehydroacetate, Maltodextrin, Bisabolol, Polysorbate 20, Boswellia Carterii Oil, Fusanus Spicatus Wood Oil, Rosa Damascena Flower Oil, Biosaccharide Gum-1, Phenoxyethanol, Sodium Carrageenan, Sea Salt (Maris Sal) , Limonene, Citronellol, Geraniol, Farnesol
Mikado | Hafnartorgi