Ný útgáfa af eikarstjakanum vinsæla frá OVO, nú í renndu áli. Álið myndar skemmtilega andstæðu við hlýleika bývaxins. Stjakinn er hannaður fyrir grönn bývaxkerti sem finna má hér.
Litháen
— Stærð: Ø55×50 mm, göt í stjaka fyrir 6 mm og 10 mm breið kerti
— Efni: Ál
— Sýnið varkárni við brennslu kerta og brennið ekki án eftirlits.
Mikado | Hafnartorgi