Falleg glasamotta eftir fata- og textílhönnuðinn Sigmund Pál Freysteinsson. Glasamottan er úr 100% blómull og unnin eftir japönskum aðferðum.
Sigmundur Páll Freysteinsson er fata- og textílhönnuður sem leggur mikla áherslu á handverk og sérhæfir sig í náttúrulegum litunaraðferðum. Sigmundur útskrifaðist úr fatahönnun frá Listaháskóla Íslands vorið 2019 og stundaði síðan framhaldsnám í hefðbundnum japönskum textílaðferðum í Kyoto Seika University. Sigmundur flutti heim frá Kyoto vorið 2023 og starfar nú í Reykjavík.
Reykjavík, Ísland
Mikado | Hafnartorgi