Petit Rond Chair・Stál
Verð
137.990 kr
Verð
per
Þessi vara er í sérpöntun. Afhendingartími 8–10 vikur.
Petit Rond stóllinn frá FRAMA er ein nýjasta vara FRAMA og var kynntur á hönnunarvikunni í Kaupmannahöfn í júní 2025. Stóllinn er afar nettur og samsettur úr einföldum formum. Hann hentar bæði til notkunar utan- og innandyra, er sérstaklega léttur og einnig staflanlegur.
Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: H85×B45×D48,5 cm
— Hæð setu: 47,5 cm
— Efni: Burstað, ryðfrítt stál
Mikado | Hafnartorgi