Bréfapressa・Hvalur
Verð
5.990 kr
Verð
per
Bréfapressa í formi búrhvals frá Sumitani Saburo Shoten.
Sumitani Saburo Shoten var stofnað árið 1939 í Takaoka héraði í Japan sem frægt er fyrir að steypa látún, járn og stál síðastliðin 400 ár. Bréfapressan er framleidd og hönnuð af handverksmönnum Sumitani Saburo Shoten og auk þess að nýtast sem slík er hún tilvalin gjafavara.
Hvalir eru ein stærsta og glæsilegasta vera jarðar. samtöl þeirra neðansjávar geta ferðast marga kílómetra og hjörtu þeirra geta orðið stærð fólksbifreiðar. Þessi bréfapressa minnkar þessa dulrænu veru niður og leyfir þér að virða hana fyrir þér.
Takaoka, Japan
— Stærð: 115 mm
— Efni: Steypujárn
— Þyngd: 250 g
Mikado | Hafnartorgi