Stærstu hallirnar eru faldar bakvið minnstu dyrnar, rétt eins og listaverk meistaranna innihalda minnstu smáatriðin. Veggir völundarhúss Medina umkringja þig. Láttu þig líða um ljúft eftirmiðdegið með bragðmiklu myntute. Taktu sopa. Andaðu inn. Einbeittu þér. Og slakaðu á. Þessi stund er þín.
Pigmentarium er fyrsta stjálfstæða ilmvatnshúsið í Tékklandi sem kynnti frumraun sína í Prag haustið 2018 með Ad Libitum ilminum. Vörumerkið er undir sterkum áhrifum ungu kynslóðarinnar með tengsl við listheiminn og lífsstíl Tékklands á fyrri hluta tuttugustu aldar. Ilmvatnssafn Pigmentarium stækkar ár frá ári og samanstendur af hágæða ilmum með áherslu á handverk og sjálfbærni og náið samstarf við lítil, að mestu staðbundin, fjölskyldurekin fyrirtæki.
Prag, Tékkland
— Fjöldi: 40 stk í pakka.
— Stærð: 180 mm.
— Reykelsin eru handgerð í Sri Lanka.
— Sýnið varkárni við brennslu reykelsa og brennið ekki án eftirlits.