Egress kertastjakinn frá Parcta gefur frá sér mjúka og hlýja birtu. Hann er hannaður af Lewis Chapman og býr yfir einföldum en jafnframt sterkum geometrískum karakter.
Holland
— Stærð: 90×100×285 mm
— Efni: Laserskorið 5052 ál
— Má nota bæði innan- og utandyra. Auðvelt að hengja upp.
— Með tímanum mun hrátt álið fá á sig fallega patínu og mun því dökkna örlítið. Þar sem hver stjaki er handgerður má búast við örlitlum mun á hverjum og einum.
Mikado | Hafnartorgi