Viskustykki, eða fukin, úr hampi sem nota má á fjölmarga vegu.
Viskustykkið er framleitt í Nara í Japan, svæði sem á sér ríka sögu af textílframleiðslu, af Okai Mafu Shoten. Okai Mafu var stofnað árið 1863 og er einn af fáum framleiðendum á svæðinu sem notar enn hefðbundnar aðferðir við framleiðslu sína.
Hampur hentar afar vel til eldhúsverka, en vatnsgleypni hans fjórföld á við bómull og styrkur hans tvöfaldur. Svo þornar hann einnig afar fljótt. Nota má klútinn sem viskustykki, ostaklút, borðtusku eða hvað sem er.
Nara, Japan
Upplýsingar
— Stærð: 500×500 mm
— Efni: 100% tveggja laga hampur
— Athugið að þvo þarf í burtu sterkjuna í efninu með volgu vatni fyrir notkun.
Mikado | Hafnartorgi