The Standard Lamp frá hönnunarstofunni Parcta er hannaður af Lewis Chapman og hentar á hvaða skrifborð, vinnustofu eða svefnherbergi sem er. Lampinn veitir hlýja birtu og er framleiddur úr C-Channel iðnaðaráli í Hollandi.
Holland
— Stærð: 180×77×177 mm
— Efni: Hvít bómull
— Með tímanum mun hrátt álið fá á sig fallega patínu og mun því dökkna örlítið. Þar sem hver lampi er handgerður má búast við örlitlum mun á hverjum og einum.
Mikado | Hafnartorgi