Eiffel gólflampi・Stál
Verð
249.990 kr
Verð
per
Þessi vara er sérpöntun. Vinsamlegast hafið samband fyrir upplýsingar um afhendingartíma.
Eiffel ljósið frá Frama var hannað með einfaldleika að leiðarljósi og tekur sig glæsilega út hvar sem því er komið fyrir.
Ljósið var hannað af Krøyer Sætter Lassen árið 2019, og kom í nýrri útgáfu í stáli árið 2023. Það er úr stáli og hefur afar mjúka birtu sem hægt er að stilla með dimmer á enda þess. Einfalt er að setja ljósið upp með tveimur skrúfum (fylgja ekki).
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stærð: 113,7×18,5×18,5 cm
— Efni: Travertín, stál
— Ljósaperan er 16,5 E LED og fylgir með.
— Evrópsk kló er á ljósinu.
Mikado | Hafnartorgi