Petit Grain 21・Ilmkerti
Þessi töfrandi og ríkulega blanda appelsínublóma með ljúffengum grænum undirtónum minnir á hlýjar Miðjarðarhafsnætur. Breyttu heimili þínu í garð fullan af appelsínutrjám, eins og þú finnur í Sevilla (eða annars staðar).
This stunning, rich, and elegant orange blossom blend with luscious green undertones evokes warm Mediterranean nights. Turn your living room into an airy bitter orange tree garden as the ones you find in Seville (or elsewhere).
Kertin frá Le Labo eru handgerð í Bandaríkunum með kraftmiklum ilmkjarnaolíum, sérsniðinni blöndu af sojavaxi og eru með náttúrulegan bómullarkveik — allt til þess að skapa sem besta ilmupplifun. Lestu miðann sem fylgir kertunum og ekki gleyma að snyrta kveikinn!
Grasse — New York
— Stærð: 245 g
— Tilvalið er að endurnýta glasið eftir notkun kertisins, en það átti einmitt fyrra líf sem kokteilglas.
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.