Þessi vara er sérpöntun. Vinsamlegast hafið samband fyrir afhendingartíma.
Loftljósið Riyar frá Kamaro'an er innblásið af öldum, en nafn þess þýðir haf á á Pangcah, tungumáli svæðisins þar sem það er framleitt.
Kamaro'an dregur innblástur sinn frá menningu frumbyggja í Tævan og hafa lagt sig fram við að skapa menningartengd störf í bænum Hualien til að hvetja ungt fólk til að snúa aftur á heimaslóðir.
Ljósið er unnið úr náttúrulegu efni, nílarsefi, sem vex í kristaltæru vatni og tekur um 4–6 mánuði að uppskera. Ljósið var hannað árið 2015 og er enn í dag framleitt af örfáum handverksmönnum frá Hualien.
Taipei, Taiwan
— Stærð: 58×58×60 cm
— Efni: Nílarsef (pálmategund), húðað stál, látún
— 220V ljósapera fylgir, lok á dós fylgir ekki.
— Lengd snúru: 2,5 m