Hárnæringin frá Hvammsvík nærir hárið á náttúrulegan hátt, gefur því raka og skilur við það mjúkt, slétt og glansandi. Hún hefur einkennandi ilm Hvammsvíkur, hreinan og frískandi, með grunntónum af melgresi, mosa, krækiberjalyngi og þangi og kemur í þægilegri 500 ml flösku.
Baðvörulínan frá Hvammsvík er unnin í sátt við náttúruna með það að markmiði að upphefja róandi eiginleika hennar í gegnum lyktar- og snertiskyn. Línan er þróuð, unnin og framleidd á Íslandi úr handtíndu og staðbundnu hráefni frá Hvammsvík.
Hvammsvík — Ísland
— Stærð: 500 ml
— Vörurnar eru lífrænar, vegan og ekki prófaðar á dýrum. Þær eru einnig eiturefnalausar og án parabena, súlfata og sílikons. Línan er þróuð af Grímu Björu Thorarensen, meðeiganda Hvammsvíkur, og Sonju Bent, eiganda Nordic Angan.
— Hentar öllum hárgerðum.
Aqua, aloe vera, citric acid, hydrolyzed collagen, glycerin, panthenol, pantolactone, propanendiol, jojoba oil, shea butter, tocopherol, cetearyl alcohol, glyceryl stearate SE, triglyceride, phenoxyethanol, potassium sorbate, behenamidopropyl dimethylamine, behentrimonium methosulfate, cetearyl alcohol, Seaweed*** (Fucus vesiculosus & Laminaria digitata), Lyme grass*** (Leymus arenarius), Black crowberry*** (Empetrum nigrum), Moss****(Racomitrium lanuginosum), European larch*****(Larix decidua), Linalyl acetate***, Ionone beta*******.
*cold pressed ** organic***Absolute ****Extract *****Essential oil ******Natural isolate