Farmhouse・Borðstofuborð・Dökk eik
Þessi vara er smíðuð eftir pöntun og því sérpöntun. Afhendingartími 8-10 vikur.
Farmhouse borðið var hannað af Frama Studio árið 2021 og er innblásið af rómantísku hugmyndinni um einfalt sveitalíf.
Borðið samanstendur af tveimur stoðum sem bera borðplötu úr tveimur eikarplönkum.
Frama er þverfaglegt sköpunarhús sem býr til vörur sem hvetja til núvitundar og örva skynfærin. Merkið leggur áherslu á náttúruleg efni, einföld form og gæði án málamiðlana — þannig nær það á einstakan hátt að tengja það huglæga við það praktíska sem skilar sér í beinskeittri fagurfræði.
Kaupmannahöfn, Danmörk
— Stoðir: 70×76×41 cm
— Borðplata: 3×40×220 cm
— Efni: Stál & olíuborin eik
Farmhouse borðinu er pakkað í flatar pakkningar en innifalið eru tvær stoðir, stuðningsfestingar og borðplötur.