White Vetiver er blanda af jarðbundnum nótum, sítrus, geranium og musk á grunni af þungum og viðarkenndum vetiver sem minnir á ilm af jarðvegi.
Bergamote — Geranium — Patchouli — Fir Balsam — Vetiver — Cedarwood — Musk — Amber
APFR er japanskt merki í heimi híbýlailma sem stofnað var Keita Sugasawa árið 2011. Merkið er undir áhrifum hefðbundinna ilmefna, náttúrulyflækninga, heimspeki og menningar frá öllum heimshornum en blandar fornum japönskum fínleika og næmni í öll verk sín. Allir híbýlailmir APRF eru handgerðir á verkstæði þeirra í Japan og hvert innihaldsefni er valið sérstaklega til að bæta daglegt líf og skap þess sem notar vörurnar.
Tokyo, Japan
— Stærð: Ø33×96 mm — 25 ml
— Stærð kassa: 97×30×30 mm
— Efni: Ilmolía
Mikado | Hafnartorgi