Chiaroscuro — samspil ljóss og skugga í krókum og kimum barokkkirkna. Þögul fágun styttna, falin skilaboð altarismálverka. Tími sem stöðvast hefur á bak við litað glerið. Ilmurinn reykelsis í tugum kapellna, kirkna og mustera í Prag tengja þig við fortíð, nútíð og framtíð.
Pigmentarium er fyrsta stjálfstæða ilmvatnshúsið í Tékklandi sem kynnti frumraun sína í Prag haustið 2018 með Ad Libitum ilminum. Vörumerkið er undir sterkum áhrifum ungu kynslóðarinnar með tengsl við listheiminn og lífsstíl Tékklands á fyrri hluta tuttugustu aldar. Ilmvatnssafn Pigmentarium stækkar ár frá ári og samanstendur af hágæða ilmum með áherslu á handverk og sjálfbærni og náið samstarf við lítil, að mestu staðbundin, fjölskyldurekin fyrirtæki.
Prag, Tékkland
— Fjöldi: 40 stk í pakka.
— Stærð: 180 mm.
— Reykelsin eru handgerð á Sri Lanka.
— Sýnið varkárni við brennslu reykelsa og brennið ekki án eftirlits.