1917・Ilmkerti・170 g
Verð
10,990 ISK
Verð
per
1917 ilmkertið er nútímatúlkun FRAMA á hinu klassíska ilmvatni, Chypre frá 1917. Miðjarðarhafsflóran á Kýpur gefur ilminum líflegan en dularfullan karakter — þurrkaðar jurtir, jörð og eikarmosi. Lyktarboðberi táknmáls, heillandi gjöf náttúrunnar.
Nótur — Bergamot・Lilac・Eikarmosi・Patchouli
Ilmur — Blóm・Grænn・Jörð
Þegar kertið er notað í fyrsta skipti mælum við með því að láta það brenna í nokkrar klukkustundir og leyfa öllu yfirborðinu að bráðna. Eftir að hafa slökkt logann skal snyrta kveikinn til að kertið brenni sem best næst þegar kveikt er á því. Til að varðveita ilminn sem best er gott að setja viðarlokið á kertaglasið eftir notkun.
Hér má finna frekari leiðbeiningar um notkun.
Kaupmannahöfn, Danmörk
Mikado | Hafnartorgi