Áttu erfitt með að velja þér ilmkerti frá Le Labo? Prufusettið er sett saman til að leyfa þér að uppgötva þrjú kerti úr ilmkertalínu þeirra.
Prufusettið inniheldur:
— Ambroxyde 17
— Palo Santo 14
— Santal 26
Grasse — New York
— Stærð: 3x56,6 g
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi