Einar Guðmundsson útskrifaðist með BA-gráðu úr grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands vorið 2012. Einar hefur rekið sína eigin vinnustofu frá árinu 2018.
Hægt er að kaupa ramma með ekta gleri hér.
Reykjavík, Ísland
— Stærð: 50×70 cm
— Upplag: 25 eintök, númeruð og árituð.
— Plakötin eru prentuð á óhúðaðan 300 g Munken Pure (kremaður).
— Rammi fylgir ekki með.
Mikado | Hafnartorgi