Flysjarinn frá Serax einkennist af akasíuviði og mattslípuðu stáli. Einnig má nota hann sem ostaskera.
Belgía
— Stærð: 57×150×12 mm
— Efni: Akasíuviður og ryðfrítt stál.
— Má ekki setja í uppþvottavél eða örbylgjuofn né inn í ofn eða yfir eld.
Mikado | Hafnartorgi