Einföld, þykk og fljótandi handsápa. Þessi jurtablanda er gerð úr hafþyrnisberjum (andoxunarefni), rósmarínlaufum (til að róa), sykurreyr (til að hreinsa) og er einnig án parabena, þalata og gervilitarefna.
Ásamt basilíku má finna járnurt sem veitir sítrus- og gróðurkenndan ilm sem eykur áhrif basilíkunnar.
Kemur í 250 ml flösku með þægilegri pumpu.
Grasse — New York
— Stærð: 250 ml
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi