Ilmandi sótthreinsigel sem hefur rakagefandi eiginleika og er því tilvalið til tíðrar notkunar. Hreinsar hendur á áhrifaríkan hátt án þess að þurfa vatn.
Kemur í 10 ml flösku.
Melbourne, Ástralía
Grænn, sítrus, ferskur
Hrein, fersk, mjúk, nærð
Geranium-lauf, mandarínu- og bergamot-börkur
Allar vörur frá Aēsop eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Alcohol Denat., Water (Aqua), Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Saccharide Isomerate, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil, Citrus Nobilis (Mandarin Orange) Peel Oil, Pelargonium Graveleons Extract, Aminomethyl Propanol, Tocopherol, Glycine Soja (Soybean) Oil, Citric Acid, Sodium Citrate, Limonene, Linalool, Citronellol, Geraniol.