Ferðasett frá Le Labo sem inniheldur:
— Hinoki sturtusápu
— Hinoki líkamskrem
— Hinoki sjampó
— Hinoki hárnæringu
— Strigapoka
Innblásturinn fyrir Hinoki-ilminn má rekja til Búddahofanna á Koya-fjalli í Japan þar sem dulúðlegur, hlýlegur og heillandi ilmurinn af hinoki-trjánum berst frá nærliggjandi skógi.
Grasse — New York
— Stærð sturtusápu, sjampós og hárnæringar: 85 ml
— Stærð líkamskrems: 60 ml
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi