Vetiver 46・100 ml
Verð
Verð
per
Án efa sú dýpsta og myrkasta allra sköpuna Le Labo er Vetiver 46, crème de la crème vetiver-ilma. Meðal margra nótna ilmvatnsins eru pipar, gaïac, labdanum og sedrusviður sem hver um sig eru eftirminnilegar á sinn hátt. Dýpt og jafnvægi fæst svo með miklu reykelsi.
Grasse — New York
— Stærð: 100 ml
— Ilmvatnið hentar öllum kynjum.
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado / HVerfisgata 50 / 101 reykjavík