Bergamote 22 kremið frá Le Labo er auðgað með sheasmjöri, avókadóolíu og sætri möndluolíu sem mýkir og sléttir húðina.
Matcha-ilmurinn blandast mjúkum fíkjutónum ásamt olíugrasi og sedrusvið með hressandi og lokkandi beiskjuappelsínu.
Grasse — New York
— Stærð: 237 ml
— Allar vörur frá Le Labo eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Mikado | Hafnartorgi