Ilmkerti sem heiðrar helgisiði með reykelsi, guaiac-við og ferskum tónum af Shiso. Callippus ilmkertið dregur nafn sitt af stjörnufræði forn-Grikkja sem frægur er fyrir rannsóknir sínar á plánetunum. Viðarkenndur, jarðbundinn og grænn ilmur þess vísar til helgisiða.
Kertið er 300 g.
Melbourne, Ástralía
Viðarkenndur, jarðbundinn, grænn
Vetiver, reykelsi, Shiso
— Stærð: 86×104 mm
— Um 55–65 klst brennslutími.
Við fyrstu notkun skal brenna kertið þar til allt yfirborðið bráðnar. Í áframhaldi skal ganga úr skugga um að kveikurinn sé snyrtur og sé ekki lengri en 5 mm til að koma í veg fyrir að kertið sóti.
Allar vörur frá Aēsop eru án parabena og rotvarnarefna, eru vegan og hafa ekki verið prófaðar á dýrum.
Unnið úr blöndu af paraffín- og grænmetisvaxi. Contains: Linalool, Linalyl Acetate, 1-(1,2,3,4,5,6,7,8-Octahydro-2,3,8,8-Tetramethyl-2-Naphthalenyl) Ethanone, P-Mentha-1,8-Dien-7-AL, DL-Limonene, Cinnamaldehyde, Isoeugenol.