Skál・Viður
Verð
4.990 kr
Verð
per
Hefðbundin japönsk matarskál sem nota má undir hrísgrjón, súpur, eftirrétti og margt annað.
Skálin er úr kastaníuviði og hnetuolía er borin á hana við lok framleiðslunnar. Kostir þess að nota skálar úr viði eru aðallega að þær veita betri einangrun; heitur matur helst heitur lengur og kaldur matur lengur kaldur.
Japan
— Stærð: Ø135×79 mm
— Efni: Kastaníuviður
— Vinsamlegast athugið að þar sem skálarnar eru handgerðar mun vera örlítill blæbrigðamunur á milli eintaka
— Þolir hvorki örbylgjuofn né uppþvottavél.
Mikado | Hafnartorgi