Geymslubox・Beige
Verð
2.390 kr
Verð
per
Með Pulp geymslukössunum endurhugsar Midori hvernig hægt er að nota pappír og kynnir vistvæna geymslulausn fyrir skrifstofuna eða heimilið. Kassanir eru staflanlegir og eru efnin sem notuð eru við framleiðslu þeirra endurunnin að fullu að undanskilinni teygjunni sem heldur lokinu föstu.
Kassarnir eru unnir úr gömlum dagblöðum og henta vel til þess að geyma penna og blýanta, nafnspjöld eða verkfæri.
Vörulínan hlaut Good Design verðlaunin árið 2015.
Tokyo, Japan
— Stærð: 119×167×68 mm
— Efni: 100% endurunninn pappír
Mikado | Hafnartorgi