Reykelsiseldspýtur・Oak Moss
Verð
1.990 kr
Verð
per
Hibi 10 Minute Aroma varð til vegna samstarfs japanskrar eldspýtu- og reykelsisverksmiðju með sameiginlegt markmið að búa til nýja vöru með því að blanda saman tveimur gerðum af japönsku handverki. Útkoman er skemmtileg og nýstárleg leið til þess að njóta ilms og áhrifa hans.
Í pakkanum eru 8 eldspýtur ásamt filtmottu til að brenna reykelsið á og hægt er að kveikja á því með því að nota hlið kassans líkt og á hefðbundnum eldspýtustokki.
Ilmur af mosa sem vex á eikartrjám sem tekur þig í ferðalag inn í skóg.
Awaji, Japan
— 8 reykelsiseldspýtur ásamt filtmottu
— Stærð: 58×58×19 mm
— Efni: Reykelsisduft og Washi-pappír
— Brennslutími: 10 mínútur
Mikado | Hafnartorgi