Bon Voyage — 10 stk af Jericho Noir, Santal Blues, Moroccan Mint, Kashan Rose, Prague Olibanum og Saffron Absheron frá Pigmentarium.
Líkt og í friðsælum garði fullum af rósum, á bar með ljúfum tónum í loftinu, slappandi af í sófanum með síðdegiste, eða um miðja tilfinningaþrungna nótt. Dragðu andann djúpt. Þessi stund er þín.
Pigmentarium er fyrsta stjálfstæða ilmvatnshúsið í Tékklandi sem kynnti frumraun sína í Prag haustið 2018 með Ad Libitum ilminum. Vörumerkið er undir sterkum áhrifum ungu kynslóðarinnar með tengsl við listheiminn og lífsstíl Tékklands á fyrri hluta tuttugustu aldar. Ilmvatnssafn Pigmentarium stækkar ár frá ári og samanstendur af hágæða ilmum með áherslu á handverk og sjálfbærni og náið samstarf við lítil, að mestu staðbundin, fjölskyldurekin fyrirtæki.
Prag, Tékkland
— Fjöldi: 60 stk í pakka.
— Stærð: 180 mm.
— Reykelsin eru handgerð í Sri Lanka.
— Sýnið varkárni við brennslu reykelsa og brennið ekki án eftirlits.