PIGMENTARIUM er tékkneskt ilmvatnshús stofnað af Tomáš Ric og Jakub Florian Hiermann árið 2018. Jakub lærði ilmvatnsgerð í London þar sem hann bjó áður en hann flutti aftur til heimaborgar sinnar Prag. Tomáš, sem hefur bakgrunn frá tískuiðnaðinum, er framkvæmdastjóri PIGMENTARIUM. Saman vinna þeir að draumi sínum að eiga samskipti við heiminn í gegnum ilm.
Reykelsisstandur hannaður af DANIEL PIRŠČ.
Prag, Tékkland
/ Stærð: H4cm / W10,5cm / D9,2cm
/ Efni: Postulín
MIKADO — 101 REYKJAVÍK